Höfundur: Viktoría Blöndal

1,5/10,5 er fyrsta bók Viktoríu Blöndal. Titillinn vísar í einkunnakerfi skólanna og er lýsandi fyrir ástand skáldsins. Það er annað hvort allt eða ekkert.

Ljóðin og prósarnir í bókinni voru skrifaðir yfir tímabilið 2012-2020, þannig að bókin hefur sjálfsævisögulegt yfirbragð.