Þú ert hér://Dagbók Kidda klaufa 10 – leynikofinn

Dagbók Kidda klaufa 10 – leynikofinn

Höfundur: Jeff Kinney

Kiddi klaufi gefur ekkert eftir í leit sinni að gleði og hamingju, þótt óheppnin elti hann á röndum. Hér kemur 10. bókin í hinum vinsæla bókaflokki um Kidda klaufa og tilraunir hans til að bæta mannlífið, með misjöfnum árangri. Nú fer hann loksins í sumarbúðir.

Gleðilestur fyrir börn og unglinga á öllum aldri.

Kiddi hefur aldrei verið sterkari, enda völdu 5000 börn landsins síðustu bókina um hann bestu þýddu unglingabók ársins 2017 í sérstakri athöfn í Hörpu.

Verð 4.290 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 224 2018 Verð 4.290 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /