Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Dáin heimsveldi
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 368 | 3.990 kr. | ||
Rafbók | 2022 | 3.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 368 | 3.990 kr. | ||
Rafbók | 2022 | 3.690 kr. |
Um bókina
Steinar Bragi hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem einn frumlegasti höfundur landsins. Í þessari kröftugu skáldsögu fer hann með lesendur til upphafs 22. aldar þegar ríkasti hluti mannkyns hefur flúið óbyggilega Jörð og komið sér fyrir í geimnum. Þangað fer Emil, lítt þekktur textamaður af íslenskum ættum, til að kynna sér dularfullan hlut sem birst hefur á himni. Síðasta skáldsaga Steinars, Truflunin, var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.
6 umsagnir um Dáin heimsveldi
embla –
„Afar áhrifamikil og ljúfsár dystópía sem situr lengi með lesandanum.“
Brynhildur Björnsdóttir / Fréttablaðið
embla –
„Dáin heimsveldi er verulega áhrifarík og vel skrifuð bók. Framvindan er spennandi og sviptir lesandanum fram og til baka, hugmyndaauðgin mikil en Steinar fellur aldrei í þá gryfju að týna skáldskapnum í hugmyndaflóði heldur skapar hann heildstæðan heim þar sem sögð er djúpstæð saga sem snýst, þegar allt kemur til alls, um mennskuna.“
Salka Guðmundsdóttir / Stundin
embla –
„Ég hljóp heim til að lesa meira.“
Egill Helgason / Kiljan
embla –
„Gerir þetta ótrúlega vel … fannst þetta ennþá spennandi.“
Sunna Dís Másdóttir / Kiljan
embla –
„Ofboðslega flinkur höfundur.“
Þorgeir Tryggvason / Kiljan
embla –
„Ófyrirséð stórkostleg flétta … ein besta bók Steinars Braga.“
Páll Egill Winkel / Morgunblaðið