Truflunin

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Rafbók 2020 1.490 kr.
spinner
Innbundin 2020 301 3.490 kr.
spinner
Hljóðbók - streymi 2020 App 1.990 kr. Setja í körfu

Truflunin

1.490 kr.3.490 kr.

Truflunin
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Rafbók 2020 1.490 kr.
spinner
Innbundin 2020 301 3.490 kr.
spinner
Hljóðbók - streymi 2020 App 1.990 kr. Setja í körfu

Um bókina

Árið er 2034. Heimurinn hefur kvíslast í tvær víddir sem einungis snertast á litlu svæði í miðbæ Reykjavíkur, Trufluninni. Múr umlykur svæðið og inn fyrir hann fer einungis þrautþjálfað vísindafólk og hermenn, svokallaðir agentar. Einn þeirra er félagssálfræðingurinn Halla, sem hefur sérhæft sig í geimverum og sértrúarsöfnuðum og brennt allar brýr að baki sér í einkalífinu. Verkefni hennar er að hafa uppi á agentinum F sem sendi frá sér torrætt neyðarkall áður en hún hvarf sporlaust.

Steinar Bragi sendi síðast frá sér smásagnasafnið Allt fer sem tilnefnt var til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.

Fyrir skáldsöguna Konur var hann tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og verk hans hafa komið út á yfir tuttugu tungumálum.

Truflunin er grípandi framtíðartryllir sem á fáa sína líka.

ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.

Hljóðbókin er um 10 klukkustundir að lengd. Margrét Örnólfsdóttir les.

Hér má hlusta á fyrsta kafla hljóðbókarinnar:

6 umsagnir um Truflunin

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

INNskráning

Nýskráning