Þú ert hér://Eldgos í aðsigi – Imminent Eruption

Eldgos í aðsigi – Imminent Eruption

Höfundur: Vala Hafstað

Eldgos í aðsigi – Imminent Eruption er önnur ljóðabók Völu Hafstað sem búið hefur vestanhafs helft ævi sinnar.

Í þessari tvítyngdu bók lýsir hún umskiptunum frá bandarísku úthverfi í íslenskan veruleika þar sem óbeisluð náttúruöflin endurspegla oft lífið sjálft.

Það eru umbrotatímar, en bjartsýni höfundar og kímnigáfa halda velli.

Verð 2.190 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 105 2018 Verð 2.190 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /