Þú ert hér://Eldgos í aðsigi – Imminent Eruption

Eldgos í aðsigi – Imminent Eruption

Höfundur: Vala Hafstað

Eldgos í aðsigi – Imminent Eruption er önnur ljóðabók Völu Hafstað sem búið hefur vestanhafs helft ævi sinnar.

Í þessari tvítyngdu bók lýsir hún umskiptunum frá bandarísku úthverfi í íslenskan veruleika þar sem óbeisluð náttúruöflin endurspegla oft lífið sjálft.

Það eru umbrotatímar, en bjartsýni höfundar og kímnigáfa halda velli.

Verð 2.190 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja1052018 Verð 2.190 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /