Höfundur: Kött Grá Pjé

Kött Grá Pje var kallaður „bókmenntauppgötvun ársins“ þegar bók hans Perurnar í íbúðinni minni kom út 2016. „Hér er komið skáld með klær og húmor… óvænt, fyndin og hrollvelkjandi,“ segir Hallgrímur Helgason.

Hin svarta útsending sýnir að þessi orð voru fyllilega verðskulduð!