Þú ert hér://Í Guðrúnarhúsi

Í Guðrúnarhúsi

Höfundar: Guðrún Helgadóttir, Brynhildur Þórarinsdóttir, Ármann Jakobsson, Silja Aðalsteinsdóttir, Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir

Guðrún Helgadóttir á að baki langan og farsælan rithöfundarferil. Hún vakti strax mikla athygli með fyrstu bók sinni, Jóni Oddi og Jóni Bjarna, árið 1974 og hefur síðan sent frá sér á þriðja tug bóka sem þúsundir íslenskra barna hafa alist upp við og notið.

Í greinasafninu Í Guðrúnarhúsi fjalla níu fræðimenn um sagnaheim Guðrúnar. Greinarnar endurspegla fjölbeytileika höfundarverksins, dýpt þess og frumleika, og sýna svo ekki verður um villst hvers vegna bækur Guðrúnar Helgadóttur hafa skipt svo miklu máli fyrir bæði börn og fullorðna um áraraðir.

Verð 2.545 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja - 2005 Verð 2.545 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /

Eftir sömu höfunda