Höfundur: Ægir Þór Jahnke

Ódýrir endahnútar er fyrsta ljóðabók höfundar.

En hér gerir hann upp hinar ýmsu birtingarmyndir ástarinnar í 43 ljóðum sem spanna allt frá sykursætri rómantík til krassandi frásagna af lífinu úti á galeiðunni.