Fljótt, fljótt sagði fuglinn

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2011 282 2.290 kr.
spinner

Fljótt, fljótt sagði fuglinn

2.290 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2011 282 2.290 kr.
spinner

Um bókina

Skáldsagan Fljótt fljótt sagði fuglinn eftir Thor Vilhjálmsson kom út árið 1968 og braut þá blað í íslenskum bókmenntum. Ókyrrð tímans gefur verkinu mikla undiröldu. Myndsækinn stíllinn litar allt, hugkvæmni höfundar, hispursleysi, orðkynngi og ótrúlegt auga fyrir blæbrigðum fegurðar og ljótleika. Umhverfið er bæði framandlegt og evrópskt og fléttað er saman fornum goðsögnum og svipmyndum úr lífi nútímamannsins til að bregða ljósi á hlutskipti mannanna.

Í nýjum formála að bókinni segir Kristján Jóhann Jónsson að Fljótt fljótt sagði fuglinn sé tímamótaverk í íslenskum módernisma og eitt af kennileitum nútímans í íslenskum bókmenntum.

Thor Vilhjálmsson, sem féll frá sviplega 2. mars 2011, var einn kunnasti og virtasti rithöfundur landsins allt frá því að hann sendi frá sér sína fyrstu bók, Maðurinn er alltaf einn, árið 1950. Hann hlaut fjölda viðurkenninga fyrir verk sín, m.a. Verðlaun Sænsku akademíunnar, Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs, Íslensku bókmenntaverðlaunin og Menningarverðlaun DV í bókmenntum. Ákvörðun um endurútgáfu þessarar fyrstu skáldsögu Thors var tekin í kjölfar 85 ára afmælis höfundarins síðasta sumar. Útgáfan var unnin í samstarfi við Thor og verður nú eins konar bautasteinn um mikilhæfan höfund.

Bókin kemur út í kilju í ritröðinni Íslensk klassík.

Tengdar bækur

1.290 kr.
2.190 kr.
2.065 kr.
Morgunþula í stráum eftir Thor Vilhjálmsson
990 kr.1.990 kr.
2.065 kr.
1.965 kr.
Thor Vilhjálmsson stórbók
3.100 kr.
Sólskinshestur
2.990 kr.3.490 kr.
Snaran
1.990 kr.2.290 kr.
1.490 kr.3.890 kr.
Undir kalstjörnu
1.490 kr.2.290 kr.
990 kr.2.290 kr.
Karamazov-bræðurnir
1.990 kr.3.490 kr.
1.490 kr.2.290 kr.
Gunnlaðarsaga
1.990 kr.2.290 kr.
Hroki og hleypidómar
1.990 kr.2.290 kr.
Góði dátinn
2.990 kr.3.390 kr.
Kapítóla - E.D.E.N. Southworth
990 kr.2.990 kr.

INNskráning

Nýskráning