Þú ert hér://Maðurinn er vænglaus fluga: leiksögur

Maðurinn er vænglaus fluga: leiksögur

Höfundur: Matthías Johannessen

Matthías Johannessen er ekki eingögnu þjóðþekkt ljóðskáld og sagnahöfundur, heldur hefur hann einnig skrifað fjölda leikverka sem mörg hver hafa verið flutt í útvarpi og sýnd á sviði.

Í þessari bók birtast átta þættir sem skáldið nefnir leiksögur; íhugul og sérstæð prósaverk í formi ljóðrænna leikþátta þar sem persónurnar takast á við líf sitt og samfélag og hugleiða hinstu rök.

Verð 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 251 2006 Verð 990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /