Þú ert hér://Plokkfiskbókin

Plokkfiskbókin

Höfundur: Eiríkur Örn Norðdahl

„Plokkfiskur inniheldur a.m.k. þrennt af eftirtöldum fjórum hráefnum: hvítan fisk, jafning, lauk og kartöflur. Ekki allur matur sem inniheldur öll hin nauðsynlegu innihaldsefni plokkfisks er plokkfiskur. Það þarf ákveðið eðli til. Það er ekki nóg að hafa fjóra útlimi til að vera maður – og margir menn eru raunar útlimafærri – en maður þarf að geta elskað.“

Bókin inniheldur ríflega þrjátíu plokkfiskuppskriftir.

Verð 2.190 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 174 2016 Verð 2.190 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /

3 umsagnir um Plokkfiskbókin

 1. Kristrún Heiða Hauksdóttir

  „Óvænt bók, úr óvæntri átt og er óvænt af allri gerð.“
  Egill Helgason / Kiljan

 2. Kristrún Heiða Hauksdóttir

  „[Eiríkur Örn] er fullkominn í þessu formi … Þetta er matreiðslubók með útúrdúrum, fílósófísk sjálfsævisöguleg matreiðslubók sem mér finnst að ætti að vera bókmenntaform sem fleiri gætu skrifað inn í … Frábærlega skemmtilega gert hjá honum! Ég hef aldrei lesið matreiðslubók þar sem er svona mikil frásagnargleði.“
  Sunna Dís Másdóttir / Kiljan

 3. Kristrún Heiða Hauksdóttir

  „Alveg rosalega skemmtileg bók! Bæði skemmtileg hugleiðingabók en líka skemmtileg matreiðslubók … Öll nálgunin er frumleg … Mjög alþýðlegt og í raun um það, um fátækramat, um fátækt, um að nota afganga og það að læra að elda og byrja að elda. Það er ótrúlega miklu troðið í þessa litlu bók.“
  Þorgeir Tryggvason / Kiljan

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Eftir sama höfund