Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
RÍPA
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2018 | 64 |
|
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2018 | 64 |
|
Um bókina
Tröllastelpan Rípa býr í helli uppi í fjöllum ásamt foreldrum sínum, afa, ömmu og mörgum bræðrum.
Í dalnum er lítið afskekkt þorp og þar býr mannsbarnið Lóa. Dag einn þegar Rípa fer lengra niður í fjallið en áður hittir hún Lóu, sem hefur farið ofar í fjallið en hún má.
Segir sagan frá því hvernig vinátta þróast með þessum ólíku telpum.