Þú ert hér://Tautar og raular

Tautar og raular

Höfundur: Þórarinn Eldjárn

Tautar og raular geymir um 70 fjölbreytt ljóð, flest frumort og ný en einnig fáein þýdd. Efnið skiptist í fjóra nokkuð ólíka hluta: óbundin ljóð og háttbundin, prósaljóð og þýðingar. Þetta er tíunda ljóðabók Þórarins ef frá eru taldar alkunnar barnaljóðabækur hans og Kvæðasafn.

Fyrsta bók Þórarins, ljóðabókin Kvæði, kom út árið 1974 og æ síðan hefur hann verið í hópi virtustu og vinsælustu höfunda þjóðarinnar. Hann hefur gefið út tugi bóka: ljóðabækur fyrir börn og fullorðna, smásagnasöfn, skáldsögur og aðra texta af ýmsu tagi, ásamt margvíslegu þýddu efni.

Verð 3.520 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 87 2014 Verð 3.520 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /

Eftir sama höfund