Í Gráskinnu segir frá guðfræðingnum Jóhannesi og vonbrigðum hans.

Hans einasta vonarglæta er óljós sögusögn um forna bók sem býr yfir óþekktum krafti.

Í sögunni er teflt saman ólíkum persónubundnum útgáfum af sannleikanum sem í sameiningu mynda heild sem getur ekki verið sönn.

ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.

Hljóðbókin er 3 klukkustundir og 43 mínútur að lengd. Höfundur les.