Höfundur: Arngrímur Vídalín

Í Gráskinnu segir frá guðfræðingnum Jóhannesi og vonbrigðum hans.

Hans einasta vonarglæta er óljós sögusögn um forna bók sem býr yfir óþekktum krafti.

Í sögunni er teflt saman ólíkum persónubundnum útgáfum af sannleikanum sem í sameiningu mynda heild sem getur ekki verið sönn.