Regntímabilið – ljóðabókin

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2019 68 3.090 kr.
spinner

Regntímabilið – ljóðabókin

3.090 kr.

Regntímabilið - ljóðabókin
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2019 68 3.090 kr.
spinner

Um bókina

Regntímabilið – Ljóðabókin er eins konar ljóðræn skýrsla um sérstakt tímabil í lífi manns. Bókin verður til úr ferðalagi höfundar gegnum ár sem einkenndust af óljósum sál-líkamlegum veikindum og innri umbrotum. Bókin er í senn ferðasaga, veikinda- og batasaga, eins konar umbrotasaga meðvitundar, í ljóðrænu formi. Andardráttur tímabils.

Höfundur kemur víða við á hnettinum, situr undir ljósaperum og kyrrlátum trjám í Skandinavíu, fylgist með sólinni setjast aftur og aftur úti fyrir vesturströnd Indlands, fær yfir sig ský sem hann mótaði sjálfur í Ríó, og kemur aftur heim til Íslands með augu sem hafa hreinsast nokkuð af því sem áður var.

INNskráning

Nýskráning