Framtíð Nonna virðist björt og lofa góðu. – Allt til þess dags þegar hann slasast alvarlega.

Hann þarf að takast á við nýtt líf, bundinn í hjólastól og þó allt sé gert til að létta honum lífið þá er baráttan hörð og sár.