Höfundur: Tryggvi Pétur Brynjarsson

Þetta er fyrsta ljóðabók Tryggva Péturs Brynjarssonar sem er skrifuð með stuðlum og bragháttum.

Bókin talar um æskuár hans á Yrsufelli, Kleppsvegi, Miðnesheiði og Svíþjóð.