Þú ert hér://Enginn dans við Ufsaklett: Ástin ein taugahrúga

Enginn dans við Ufsaklett: Ástin ein taugahrúga

Höfundur: Elísabet Jökulsdóttir

Fortjaldið

Ef hann bankaði uppá
og ég kæmi til dyra
mjúk einsog fortjaldið
gæti ég brunnið til ösku
það væri hættulegt
öruggara að rífast
og slást.

Verð 2.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 87 2014 Verð 2.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkur:

3 umsagnir um Enginn dans við Ufsaklett: Ástin ein taugahrúga

 1. Elín Pálsdóttir

  „Þetta eru góð ljóð, lýsing á ástarsögu frá upphafi til enda, frásagnarljóð, konan er manísk og hugsar um það sama aftur og aftur þangað til hún frelsast undir karlinum í hlátri.“
  Helga Kress

 2. Elín Pálsdóttir

  „Mér finnst bókin algerlega frábær!! Ég er búin að lesa hana nokkrum sinnum, mér finnst hún bæði ógurlega sorgleg en líka sprenghlægileg.“
  Guðrún Þorgrímsdóttir

 3. Elín Pálsdóttir

  „Máttug ljóðasmíð, ég heyri sverðaþyt.“
  Uggi Jónsson

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *