Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Kærastinn er rjóður
Kristín Eiríksdóttir
Útgefandi: JPV
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúkspjalda | 2019 | 73 | Verð 3.890 kr. |
Kærastinn er rjóður
Kristín Eiríksdóttir
Útgefandi : JPV
Verð 3.890 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúkspjalda | 2019 | 73 | Verð 3.890 kr. |
Um bókina
Kærastinn á einmana móður
hann vill kynna hana fyrir pabba mínum
þau gifta sig um vor
í fölbleikri dragt
með daufbláa slaufu
hvorugt þeirra bjóst við að finna aftur ástina
sem er barnsgrátur
óþolandi skerandi
org
í nóttinni.
Kærastinn er rjóður er fimmta ljóðabók Kristínar Eiríksdóttur, en hún hefur einnig skrifað leikrit og skáldsögur. Verk hennar hafa fengið góðar viðtökur og verið þýdd á fjölda tungumála. Fyrir síðustu bók sína, Elín, ýmislegt, hlaut Kristín Íslensku bókmenntaverðlaunin og Fjöruverðlaunin.
1 umsögn um Kærastinn er rjóður
Arnar –
„Höfundur vekur lesandann til umhugsunar um ást og ástleysi, nánd og fjarlægð og það sem ástin skilur eftir þegar hún er horfin á braut.“
Ragnhildur Þrastardóttir / Morgunblaðið