Þú ert hér://Strengir

Strengir

Höfundur: Ragna Sigurðardóttir

Strengir (2000) er þriðja skáldsaga Rögnu og er ástarsaga Maríu og Boga.

Bogi og María Myrká kynnast á níunda áratugnum og í tvö ár eiga þau í eldheitu ástarsambandi, en eftir nokkur hamingjuár koma brestir í sambandið og leiðir skilja.

Tíu árum seinna hittast þau aftur, og þó að Bogi sé þá kvæntur maður og María eigi barn mega þau ekki sköpum renna.

Einnig hér auðgar Ragna texta sinn með yfirnáttúrulegri veru sem hefur fylgt ætt Maríu um aldir.

Verð 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 206 2001 Verð 990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / /

Eftir sama höfund