Þú ert hér://Bara ef …

Bara ef …

Höfundur: Jónína Leósdóttir

Bara ef… afmælisbarnið hefði ekki heimtað skilnað fyrir framan alla gestina í óvæntu afmælisveislunni.

Bara ef… hægt væri að segja hinum verðandi föður frá jákvæða óléttuprófinu.

Bara ef… krakkarnir heimtuðu ekki hund, sá gamli væri ekki dottinn í það uppi í bústað og sögusagnir um framhjáhald ekki komnar á kreik.

Bara ef… lífið væri örlítið bærilegra!

Bara ef… er sprenghlægileg saga úr samtímanum eftir Jónínu Leósdóttur sem heldur lesendum við efnið frá upphafi til enda.

Verð 2.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin2942014 Verð 2.990 kr.

4 umsagnir um Bara ef …

 1. * * * 1/2
  „… skemmtileg fjölskyldusaga, vissulega hádramatísk, en líka bráðfyndin, það er ekki hægt annað en brosa að svo álappalegu liði, þó undir niðri sé vitanlega römm alvara og tæpt á alvarlegum vandamálum … afskaplega vel gert.“
  Árni Matthíasson / Morgunblaðið

 2. „Stórskemmtileg! … Mjög vel utan um allt haldið … Æðisgenginn lestur … frábær afþreying.“
  Auður Haralds / Virkir morgnar

 3. „… bráðskemmtileg bók sem hreinasta unun var að lesa og óhætt að mæla hástöfum með.“
  Guðríður Haraldsdóttir / Vikan

 4. „Sprenghlægileg saga úr samtímanum sem Jónína skrifar eins og henni er einni lagið.“
  Erla Hlynsdóttir / Fréttatíminn

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Eftir sama höfund